Vinir
Archives
===========
Saturday, September 23, 2006
Friday, September 22, 2006
Thursday, September 21, 2006
Reykjavíkurmót í Víkingaskák
Reykjavíkurmót í Víkingaskák fór fram á dögunum á heimili Magnúsar Ólafssonar uppfindingamanns og höfundar víkingaskákar. Það bar helst til tíðinda á mótinu að Gunnar Freyr Rúnarsson varð Reykjavíkurmeistari. Annað sem bar til tíðinda var að nýliðinn Hjalti Sigurjónsson varð fjórði á mótinu með 1 vinning og er hann óumdeilanlega einn efnilegasti víkingaskákmaður landsins!
<- Hjalti Sigurjónsson stoltur með verðlaunapeninginn og víkingaskákborð
|Wednesday, September 20, 2006
Sunday, September 17, 2006
Úff... Dottinn í gamla gírinn? Ekkert búinn að blogga í tæpa viku. Byrjaður að vinna 8-( sem er frekar fúlt þegar öll skemmtilegu verkefnin bíða heima. Lofa að setja inn fleiri myndir af mallakút við fyrsta tækifæri..........
|
Monday, September 11, 2006
Sigurður Rúnar Phunagphila Gunnarsson
Brúðkaup aldarinnar fór fram í gær, sunnudaginn 10. september. Þá gengu í það heilaga þau Gunnar og Deng. Við það tækifæri var Tiger lita gefið nafnið Sigurður Rúnar Phunagphila. |
Saturday, September 09, 2006
Thursday, September 07, 2006
Wednesday, September 06, 2006
Tuesday, September 05, 2006
Já loksins loxxxxins byrjaður að blogga. Þurfti samt aldeilix að fá spark í rassinn og þróunaraðstoð frá sterkasta kerfisfræðingi á Íslandi - vel að merkja Gunnari bróður. Ég virðist vera komin helst til aftarlega á merina hvað tölvukunnáttu varðar - svo ekki sé minnst á tækjakostinn, kerfisfræðingurinn sterki fórnaði höndum..... Mallakútur svaf vel í nótt og fór í bað í morgun, var í góðu skapi í dag og lék í vídeói fyrir ömmu Stínu. Sjálfur gerði ég magninnkaup á rekstrarvörum og matvælum fyrir heimilið, fór svo heim að knúsa mallakút sem er 5 vikna í dag.
|